sunnudagur, 10. febrúar 2008

Þá er það árið 2008

Ég skráði mig í nýjan BUM (Bók Um Mig) hóp þar sem ég var í þessari þvílíku lægð í fyrra sem og ég strengdi áramótaheit um að vera duglegri í ár en ég var í fyrra :d



Ég var búin að gera forsíðu BUM í fyrra en þetta er hún:


Ég gerði svo opnu með frekari upplýsingum og hver þessi ég sé eiginlega.
Litirnir skönnuðust e-ð brenglað inn en það eru sömu litir á myndunum og eru á forsíðunni.


Hægt er að ýta á myndina til að stækka hana
xxx Sæunn

Engin ummæli: