sunnudagur, 29. apríl 2007

Smá öðruvísi föndur


Ég málaði á striga og límdi myndir á hann, málaðio svo aðeins endana á myndunum :)

Pokaalbúm - Karen Eir

Og þá er það pokaalbúmið sem ég gerði og af henni á fermingardaginn :)








































































Gestabók



Ég gerði gestabókina fyrir ferminguna einnig. Gerði hana úr pappírspokunum frægu ;)


Ég á bara þessa mynd af henni en textinn úr boðskortinu stendur i bleika kassanum.

Fermingar boðskort



Karen systir að fermast og ég gerði boðsortin fyrir hana í tölvunni.


Vinkona hennar kom svo til mín og bað mig um að gera fyrir sig líka :)


Fermingar kassi



Ég gerði þennan kassa fyrir Blóaval í Keflavík


Það var happdrætti hjá þeim í kringum fermingarnar....


Fermingarbörnin gátu fyllt út miða sem þau fengu hjá Blómaval þegar þau versluðu þar og sett í þennan kassa... svo verður/var dregin út fartölva fyrir eitt heppið fermingarbarn.


Snjór


Ég var með í svona hermikráku leik.

Virkar svona eins og hvísluleikurinn... ein fær síðu senda og hún á að herma eftir henni og senda svo sína síðu áfram á þá næstu og hún hermir eftir þeirri síðu og koll af kolli.

Þegar allir eru búnir þá eru allar síðurnar sýndar og ekkert smá gaman að sjá hvað fyrsta síðan er frábrugðin þeirri síðustu :)


Þetta var mín hermikrákusíða, ég og Hilmar að leika okkur í snjónum í Noregi.

Fleiri síður um mig

Ég hitti skrappvinkonurnar í Kefló og skrappaði með þeim þessar síður.











.











.












.












.












.

föstudagur, 27. apríl 2007

19 mánaða


Þessi er í pínu uppáhaldi hjá mér og ég veit að Guðjón mun elska þessa síðu einhverntíma þegar hann verður eldri.

Þarnar eru öll orðin sem hann kunni þegar hann var 19´mánaða saman komin niður á blað.

Hvernig hann sagði þau og hvað þau áttu að þýða :)

mánudagur, 23. apríl 2007

HM Hjónin


Ég gerði tvær 8x8 síður um Huldu og Stebba og þeirra 15 mínútna frægð...

Ég á samt ennþá eftir að koma síðunni til þeirra :/

Sólskinsbarn


Ég keypti mér 8x8 albúm í bandaríkjunum og ákvað að skrappa í það myndir af mér.


.

.

.

.

Í leikskóla er gaman


Myndir af Guðjóni Val sem ég náði í af vef leikskólans

Í leikskóla er gaman


Myndir af Viktori Una sem ég náði í af vef leikskólans

JólaKorta Mynd 2003


Myndin af Viktori Una sem við sendum með Jólakortunum 2003

miðvikudagur, 18. apríl 2007

Fleiri kort



Fleiri kort sem ég hef gert... hef því miður ekki alltaf tekið myndir en hérna er e-ð af þeim.

































































































Bréfpoka albúm




Ég gerði lítið albúm úr brúnum bréfpokum og gaf tengdó í jólagjöf.


Ég gleymdi að taka myndir af því þegar ég var búin með það en ég tók myndir af því þegar ég var búin að hnýta það saman og gera 3 opnur.


















Joy & Fun


Gerði þessa í áskorun... nota fjólublátt.

Bolta Gaur


Einfalt og þægilegt LO.

Gaman að vinna með það :)



LO = LayOut, uppröðunin á blaðinu.

TannÁlfur


Finnst þessi líka voða sæt.
Var að dútla í fyrsta skipti og fannst það takst bara vel :)
Dútl = handskrifað,krassað... línurnar sem litlur (prima) blómin eru límd á eru dútl.

Splish, Splash

Þessar síður eru líka í miklu uppáhaldi hjá mér, svo litríkar og skemmtilegar að mínu mati :)

Kalt


Viktor Uni að gæða sér á snjónum

Ég sendi þessa síðu í keppni í US og vann fyrstu veðrlaun :) :D :)

Snjór


Guðjón Valur að smakka snjóinn

Litla Skotta


Aftur ég, síðan ég var lítil :)

Mömmukoss




Langaði svo að gera stelpusíðu.


Þetta erum ég og mamma.


Textinn er vísun í lag sem mamma söng alltaf og svo kysstumst við í takt við lagið :D