Þegar Guðjón Valur var 19 mánaða skrifaði ég niður öll orðin se hann kunni, hvernig hann sagði þau og þau áttu að þýða.
Þessi síða á án efa eftir að verða vinsæl þegar hann verður eldri :)
Ég á líka svona orðabík frá Viktori, á bara eftir að skrappa það.
1 ummæli:
vá hvað það verður skemmtilegt fyrir Guðjón að eiga þetta í framtíðinni :O)
Skrifa ummæli