laugardagur, 5. maí 2007

Kortagerð



Fyrir þá sem ekki vita er ég farin að vinna í farangursþjónustunni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar (Sandgerðisvelli.... Sandgerði á þessa lóð sem flugvöllurinn á og þar sem ég er Sandgerðingur þá dettur mér ekki til hugar að segja Keflarvíkurvelli!!

Ég er að vinna þarna 2-2-3 og er frá kl 14.00 til 02.00 og finnst þetta alveg frábært.
Yfirleitt eru dauðir tímar á milli 18:30 - 21:00 og ég fór alltaf heim til að borða með familýjunni fyrst... en svo uppgötvaði mín að taka bara nesti og föndurdótið með sér og nýta frekar dauða tíman í það

Ég hef bara verið í kortagerðinni núna þar sem mér hafa verið boðnir tveir staðir til að selja kortin mín og ég ætla að vinna aðeins í því núna og byrgja mig aðeins upp.
.

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Snillingur. Finnst þetta allt svoo flott.
Ertu að vinna 24. eða 29. maí??

Saeunn sagði...

Ég er ekki búin að fá nýja vinnuplanið en ef ég held áfram á þessum vöktum sem ég er á núna þá á er ég í fríi báða þessa daga.
Hvað varstu að spá?

Soffía sagði...

Mikið rétt sko þetta er Sandgerðisflugvöllur og allt annað er vitleysa :)

Saeunn sagði...

I KNOWE (Monica style) :) hnéhnéhné :D

Nafnlaus sagði...

Hey! Hvar eru myndirnar sem þú lofaðir mér? Ha? HA? ;)

Nafnlaus sagði...

Brilliant að geta skrappað í vinnunni - flott kort!

stína fína sagði...

bara alveg geggjuð kortin hjá þér :O)

Helga sagði...

Glæsileg kort :)

kv.Helga L.