Ég tók þátt í áskorun í skrapklúbbnum sem snérist út á það að nota e-ð sem er ekki selt sem skrappdót.
Ég skrappaði því þessa skemmtilegu mynd af Viktori Una og karlinn er klipptur af skemmdri peysu frá honum :D
Finnst síðan ekkert smá skemmtileg þó hún sé ofur einföld :D
Ég prufaði líka að embossa í fyrsta skipti en þar sem þetta er glært emboss þá sést það ekki nema live.
En allur auka pappír (ekki bagrunnspappírinn) eru með glæru embossi á sem og h-ið.
Svo notaðist ég bara við ristavélina til að bræða embossið þar sem engin er hitabyssan hér á þessum bæ.
3 ummæli:
flottur gæjinn hehe mér finnst þetta flott síða þó þér finnist hún ofureinföld ;) er núna að vafra á netinu og skoða skrapp og svona og fá hugmyndir :) aðeins byrjuð að prufa
vá dugleg!! bara fullt af bloggi til að skoða. ótrúlega flott dagatalið, mamma þín var einmitt búin að segja mér frá því ;)
Kveðja Berglind
va ekkert sma morg blogg allt i einu :) og mjög flott hjá þér :)
ég er loksins byrjuð aðeins að skrappa búin með tvær síður ýkt montin með þær þó þær séu mjög einfaldar enda kannég þetta svosem ekkert bara smá fikt hehe
Róbert meira að segja ýkt stoltur af mér :) svo býð ég bara eftir því að þú bjóðir okkur heim í smá skrapp og getir kannski hintað mann aðeins :)
jæja flott blogg og skrapp hjá þér skvísa.
Sjáumst fljótlega
kv. Guðný
Skrifa ummæli