laugardagur, 8. mars 2008

Enginn titill

-
Ég er enn í einhverjum vandræðum með að seta inn síðurnar frá póstinum síðan í gær svo ég verð að láta linkana duga. Samt get ég sett inn þessa mynd sem er eiginlega pínu furðulegt!
Anyhow....
Þetta er mynd af Viktori Una með plásturinn :D
Áframhald af gleraugna og plástrameðferðinni.
Textinn segir;
Elsku ástin mín.
Mamma er svo stolt af þér, hvað þú ert duglegur að nota plásturinn.
Þú hefur lítið sem ekkert kvartað. Í alla þessa 6 mánuði þá hefur ekki verið neitt mál að setja plásturinn á morgnana.
Þú tekur hann að vísu stundum af þér á leikskólanum en þær eru með aukaplástra þar og redda því. Þú tekur hann þá aðalega af þér ef þú ferð að gráta því þá verður þetta jú allt fullt af vatni.
Þú ert yndislegur Viktor minn
Ég elska þig
Þín bestasta mamma í geimi :D

(Pappírinn er BG)

xxx Sæunn

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vá flott þessi :) frábært að hafa plásturinn í lit

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott síða:O)

Nafnlaus sagði...

æðisleg síða :O)