sunnudagur, 16. mars 2008

Tvær GULAR :)

Ég skrappaði tvær vel skrautlegar síður í gærkvöldi en þær skönnuðust e-ð brenglað inn og ég búin að ganga frá skannanum og síðunum svo ég ætla að setja þær inn á morgun eftir vinnu.
Er bara búin að gera aðra síðu og allt verður að vera í réttri röð hehe.

xxx Sæunn

Engin ummæli: