Á þessari síðu varð að vera handskrifað jurnal og það varð að vera saumað í hana.
Þetta er fyrsta síðan sem ég skrappa af manninum mínum þar sem hann er með ofnæmi fyrir mynavélum og því ekki til margar myndir af honum horfa í vélina.
Titillinn er Einkamál.is
og journalið segjir;
Eins og þú orðaðir það svo flott
"Ég pantaði hana á netinu!"
6.desember 2000 fórum við á
blint stefnumót og erum búin að
vera óaðskiljanleg síðan. Í dag
erum við gift og eigum
tvo yndislega
syni.
xxx Sæunn
Engin ummæli:
Skrifa ummæli