að gera BUM (Bók Um Mig) síður.
Hún kemur með hvernig síður við eigum að gera í hverjum mánuði 2-4 síður.
Mér fannst þetta svo sniðugt þar sem ég var hvort eð er býrjuð að gera síður um sjálfa mig. Ég hafði reyndar hugsað að gera bara frá því að ég var lítil en Anna Dögg hugsar fyrir öllum aldri sem er bara gaman líka :)
Ég hef þó bara gert tvær síður en fylgist með öllum verkefnunum og er búin að punkta niður hvað ég ætla að gera fyrir hvert verkefni. Hef bara ekki komist í meira en þessar tvær eins og er.
Þetta er semsagt forsíðan, mynd tekin af mér þegar ég var 16 ára í einhverju módelnámskeiði :D haha
og Uppáhalds liturinn minn.... mynd tekin fyrir ca. einu og hálfu ári síðan.
1 ummæli:
æðislegar síður :O)
Skrifa ummæli