þriðjudagur, 29. maí 2007

Enn í digiskrappinu


Já ef maður fer í e-ð nýtt þá festist maður í því í nokkra daga :D
Er búin að gera 3 digisíður til viðbótar, þetta er svo fljótlegt maður ;) híhí
Ég ákvað að digiskrappa sumarbústaðaferð sem við vinkonurnar fórum í síðastliðið sumar.
Ég mun nú ekki sýna þær allar, sumar eru bara of persónulegar eins og ein af þessum þrem til dæmis :) haha

En hérna eru þessar tvær.


xxx Sæunn

7 ummæli:

Sara sagði...

flottar síður hjá þér :)

Nafnlaus sagði...

Æðislegar síður:O)

Nafnlaus sagði...

flottar síður :)

Helga sagði...

virkilega flottar síður :)

Just Thoughts sagði...

flott síður , ég þori ekki að byrja á þessu digi skrappi , eyði alveg nógu löngum tíma í tölvunni :O

Nafnlaus sagði...

Flottar síður

Unknown sagði...

Snilldar síður hjá þér. Svo gaman að skrappa eitthvað afmarkaðefni.

Kv.Inger Rós