fimmtudagur, 17. maí 2007

Fleiri töskukort


Verslunin Kator í Reykjanesbæ (http://www.kator.is/) var með sýningarsölu á laugardaginn var og mamma var fengin á staðinn með sumarblóm til að selja..... Mamma nefndi það að hún vildi endilega taka töskukortin með sér og sýna þau þar og selja þannig að ég spíttaði í lófana og gerði 7 kort til viðbótar.
Veðrið var svo bara ekkert gott og hún með sína aðstöðu úti þannig að hún tók ekki kortin upp... fór bara með þau aftur niður í gróðurstöð til að selja þar :)

Ætla að vista þetta snoggvast... kemur svo oft error þegar ég er bæði búin að skrifa og setja inn myndir..... myndirnar koma því eftir smá :)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

NKL klikkaði á síðustu myndinni og ég get ekki skrifað pósta inn á bloggið hérna í vinnunni :/
Set inn síðustu myndina bara á morgun :)
xxx Sæunn

Nafnlaus sagði...

oh þetta er svoooo flott ég vil kaupa svona kort þegar ég fer í brúðkaup í sumar :)

Nafnlaus sagði...

Brjálæðislega flott kort hjá þér skvís :)

stína fína sagði...

geggjuð kort :O)

Nafnlaus sagði...

geggjuð kort

Sara sagði...

þú gerir alveg geggjuð töskukort :)