þriðjudagur, 15. maí 2007

Töskukort


Ég gerði líka töskukort og það eru allir svo hrifnir af þeim
þannig að ég hef bara verið að gera þannig síðustu daga.



Mamma pantaði slatta til að selja í Gróðurstöðinni og svo er ég að gera líka fyrir tengdó til að selja í Galleríinu.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æði! Vá hvað þetta er flott.

Þú ert svo klár.

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott töskukort hjá þér skvís :)

Just Thoughts sagði...

Finnst þessi kort alveg æði :D:D

Helga sagði...

Geggjuð töskukort hjá þér :D

stína fína sagði...

geggjuð töskukort :O)

Barbara Hafey. sagði...

Ótrúlega flott kort hjá þér Sæunn :D

Þórunn sagði...

Þessi kort eru alger snilld!!