Já nú eru það bara áskoranir ofan á áskoranir :D
Barbara skoraði á mig ásamt 9 öðrum frábærum skröppurum að skrappa eftir skissu sem hún myndi velja. Auðvitað tók ég þátt og gerði þá síðu 11.mars en ég get ekki sýnt hana hér fyrr en á mánudag þegar Barbara opinberar meistaraverkin :D :D Hahaha
Nú svo skoraði Begga á okkur í gær "Ertu öflugur skrappari?" og eigum við að skrappa 7 síður á 7 dögum. Hún kemur svo með einhver atriði sem við verðum að uppfylla. Ef maður nær svo ekki að skila inn síðu dagsins þá dettur maður út.
Við vorum 23 sem skiluðum inn síðu gærdagsins, hver önnur flottari, og á henni varð að vera mynd, chipboard og meira en 10 blóm.
Mín síða er voða plain en hún er samt svo sæt finnst mér þar sem myndin er svo sæt af okkur sonum mínum :)
Það er á henni mynd, 12 blóm og heimagert chipboard þar sem ég fann ekki chippin mín, en það er inkað og embossað og það er mikið flottar live, skilaði sér ekki alveg svona skannað.
Ég sé samt svona eftir á að titillinn hefði mikið frekar átt að vera Sííííís , en ég kanski bæta bara við big þarna fyrir ofan svo það standi big Smile :)
Barbara skoraði á mig ásamt 9 öðrum frábærum skröppurum að skrappa eftir skissu sem hún myndi velja. Auðvitað tók ég þátt og gerði þá síðu 11.mars en ég get ekki sýnt hana hér fyrr en á mánudag þegar Barbara opinberar meistaraverkin :D :D Hahaha
Nú svo skoraði Begga á okkur í gær "Ertu öflugur skrappari?" og eigum við að skrappa 7 síður á 7 dögum. Hún kemur svo með einhver atriði sem við verðum að uppfylla. Ef maður nær svo ekki að skila inn síðu dagsins þá dettur maður út.
Við vorum 23 sem skiluðum inn síðu gærdagsins, hver önnur flottari, og á henni varð að vera mynd, chipboard og meira en 10 blóm.
Mín síða er voða plain en hún er samt svo sæt finnst mér þar sem myndin er svo sæt af okkur sonum mínum :)
Það er á henni mynd, 12 blóm og heimagert chipboard þar sem ég fann ekki chippin mín, en það er inkað og embossað og það er mikið flottar live, skilaði sér ekki alveg svona skannað.
Ég sé samt svona eftir á að titillinn hefði mikið frekar átt að vera Sííííís , en ég kanski bæta bara við big þarna fyrir ofan svo það standi big Smile :)
xxx Sæunn
5 ummæli:
frábær mynd og æðisleg síðan :)
æðisleg síða og mikið er Viktor Uni líkur þér
Flott síða og mynd af ykkur:O)
Myndin er algjört æði!!! Frábær síða!
já þetta er sko sæt síða :O)
Skrifa ummæli