-
Ég er einhvernvegin föst í þessum einfalda, ekki of mikið skraut stílnum þessa dagana.
Ég gerði tvær síður í gærkvöldi um þegar Viktor var að fá gleraugun sín.
Á fyrri síðunni stendur:
Þegar þú varst 3ja og hálfs árs fórstu í almenna barnaskoðun. Eftir tíman var konan sm skiðaði þig mjög ánægð meðallt nema sjónina. Hún sagði að þú sæir vel með hægra auganu en ekki nógu vel með því vinsta. Þú gætir ekki greint þrívíddarmyndir og að þú værir jafnvel með letiauga. Þú þyrftir nú sennilega ekki gleraugu en mjög sennilega hjálp við að örva það lata.
Þú fékkst tíma hjá Brynhildi augnlækni 23.mai og ég fór með þig þangað. Ég verð nú að viðurkenna það ástin mín eð ég var alvegí rusli þegar hún sagði okkur niðurstöðurnar.
Þú ert mjög fjarsýnn á báðum augum. +6 á hægra auganu og +8 á því vinstra. Þú ert með 0.50% sjónskekkju á hægra auganu og 0.75% á því vinstra. Síðan er vinstra augað þitt einnig latt!
Hjartað í mömmu hætti að slá augnablik.
Bæði mér og pabba þínum fannst við hafa brugðist þér og okkur leið illa yfir því að hafa ekki tekið eftir neinu og þú nær sjónlaus. Þetta kom samt öllum jafnmikið á óvart, okkur, ættingjum þínum og þeim á leikskólanum. Við fórum svo að máta og panta gleraugu e þar sem þetta eru svo sterk gler þá þurfti að sérpanta þau og pússa niður og þú að bíða í 2 vikur eftir þeim.
-
Á seinni síðunni er ég bara að taka fram hvernig hver skoðun hefur gengið fyrir sig.
Í stórum dráttum þá eftir næstu skoðun var ákveðið að hefja plástrameðferð þar sem engin framför voru á lata auganu. Sá bara efstu tvær línurnar eins og áður.
Næstu skoðun sá hann línu 3,4 og 5 :D svo meðferðin er að hafa góð áhrif.
Síðast sá hann svo 6. línu líka og svo á hann tíma aftur í mai.
Ég er einhvernvegin föst í þessum einfalda, ekki of mikið skraut stílnum þessa dagana.
Ég gerði tvær síður í gærkvöldi um þegar Viktor var að fá gleraugun sín.
Á fyrri síðunni stendur:
Þegar þú varst 3ja og hálfs árs fórstu í almenna barnaskoðun. Eftir tíman var konan sm skiðaði þig mjög ánægð meðallt nema sjónina. Hún sagði að þú sæir vel með hægra auganu en ekki nógu vel með því vinsta. Þú gætir ekki greint þrívíddarmyndir og að þú værir jafnvel með letiauga. Þú þyrftir nú sennilega ekki gleraugu en mjög sennilega hjálp við að örva það lata.
Þú fékkst tíma hjá Brynhildi augnlækni 23.mai og ég fór með þig þangað. Ég verð nú að viðurkenna það ástin mín eð ég var alvegí rusli þegar hún sagði okkur niðurstöðurnar.
Þú ert mjög fjarsýnn á báðum augum. +6 á hægra auganu og +8 á því vinstra. Þú ert með 0.50% sjónskekkju á hægra auganu og 0.75% á því vinstra. Síðan er vinstra augað þitt einnig latt!
Hjartað í mömmu hætti að slá augnablik.
Bæði mér og pabba þínum fannst við hafa brugðist þér og okkur leið illa yfir því að hafa ekki tekið eftir neinu og þú nær sjónlaus. Þetta kom samt öllum jafnmikið á óvart, okkur, ættingjum þínum og þeim á leikskólanum. Við fórum svo að máta og panta gleraugu e þar sem þetta eru svo sterk gler þá þurfti að sérpanta þau og pússa niður og þú að bíða í 2 vikur eftir þeim.
-
Á seinni síðunni er ég bara að taka fram hvernig hver skoðun hefur gengið fyrir sig.
Í stórum dráttum þá eftir næstu skoðun var ákveðið að hefja plástrameðferð þar sem engin framför voru á lata auganu. Sá bara efstu tvær línurnar eins og áður.
Næstu skoðun sá hann línu 3,4 og 5 :D svo meðferðin er að hafa góð áhrif.
Síðast sá hann svo 6. línu líka og svo á hann tíma aftur í mai.
Pappír er frá Bazzill og SU og Rubon frá BG
xxx Sæunn
5 ummæli:
mjög einlægur textinn hjá þér :O)
glæsilegar síður :O)
ekkert smá flottar :D
Æðislegar síðurnar og flottur einlægur textinn:O)
Já, þessi er æðisleg :) Skemmtilegur og einlægur texti og fallegar myndir :)
Rosa flottar síður,
allgjör skrapp meistari :)
og æðislegur texti
Skrifa ummæli