sunnudagur, 16. mars 2008

Þriðji í áskorun

-

Jæja þá er það dagur þrjú í
"Ertu öflugur skrappari?"
áskoruninni.


Verkefni dagsins var að skrapplifta þessari síðu.




Þetta er svo mitt framlag.











xxx Sæunn

8 ummæli:

hannakj sagði...

Æðisleg!!! yndislegar myndir. Allt svo flott saman :D

Gugga sagði...

Æðisleg, flott hvernig þú gerir þetta að þínu!

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott síða hjá þér:o)
kveðja alda

Þórdís Guðrún sagði...

bara flott. Gaman hvernig þú setur myndirnar upp

Nafnlaus sagði...

vá þessi er bara æði, flott hvernig myndirnar eru :O)

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott síða og skemmtilegt sambland af blómum:O)

bjorkb sagði...

Æðislega flott :)

Nafnlaus sagði...

vá flott þessi :)