fimmtudagur, 12. apríl 2007

Nýrna Skoðun


Guðjón Valur er bara með eitt nýra. Það kom í ljós í sónar þegar ég gekk með hann. Þegar hann var svo 25 daga gamall (19.04.05) fór hann í allskonar rannsóknir út af því.

Að sjálfsögðu varð að skrappa það :D
Ég handsaumaði söguna/journalið í síðuna en fannst svo hvíti pp svo æpandi þannig að ég nuddaði grænu kalki yfir pp.

Þetta er 12x12 opna (sem er þá 30,5 cm x 30,5 cm hvor síðan)
3 pp Hv bakgrunns, og græni eru úr sama kitti og Fjölskyldan Saman

Grænn borði
Stafalímmiðar
Brads
Kósar/Eyelets
Bréfaklemmur
Handsaumað
Kalk

pp = pappír

Engin ummæli: