mánudagur, 9. apríl 2007

Blogga?

Jæja ég er að spá í að leggja í eitt bloggið enn :D

Þetta verður þó frábrugðið hinum þar sem þetta kemur til með a snúast mest um skrapp.
Jú efslaust mun e-ð annað læðast með en þar sem skrappið er nr 2,3 og 4 (fjölskyldan númer 1) hjá mér þá verður það í miklum meirihluta og ætti ekki að vera erfitt að skrappa um það.

Það hafa nú ekki margir ættingjar og vinir séð skrappið mitt, aðeins þeir sem hafa verið að koma heim og glugga í albúmin mín þar.
Ég hef hvergi verið með þær sýnilegar á netinu nema fyrir skrappvinkonur mínar á netspjallinu sem ég er á.
Ég ætla því að reyna að koma þeim öllum, eða flestum, hingað inn og segja hvað ég hef verið að gera/nota á hverri síðu..

1 ummæli:

hannakj sagði...

Til lukku með bloggið.