Ég skrappaði mína fyrstu síðu 7.október 2004
En vegna plássleysis ákvað ég að bíða með þetta hobbý í smá tíma.
Ég byrjaði svo aftur í september 2005, þá var ekki aftur snúið :)
Hvað er samt málið.... af fyrstu síðunum þá annaðhvort eru þær ókláraðar eða mig vantar mynd af því á netið!! En ég verð að gera fæsluna svo ég geti bætt myndinni inn á eftir á :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli