mánudagur, 16. apríl 2007

Gaur


Þetta er ein af mínum uppáhaldssíðum.

Aðalega vegna þess að mér fannst hún svo ógeðslega flott þegar ég var búin með hana að ég var að rifna úr stolti og mér finnst hún ennþá flott :)


Þetta eru hinir og þessir samtýningar af pp og allskonar skraut.

Ég vildi hafa svartan bakgrunnspp en átti hann ekki til þannig að ég dúmpaði bara blekpúðanum mínum á hvítan pp og voila :D


Meget sátt

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er æði hjá þér beibí!!

Eitt samt, fyrir vitlausu mig.. hvað er pp? ;)

Saeunn sagði...

Pappír :)

Var búin að þýða það á fyrstu innleggjunum :)

Nafnlaus sagði...

Já ég sá það svo, og var búin að setja inn þrisvar komment þar sem ég tilkynnti það en það kom ekki.. frekar en þetta kannski??

Eitthvað skrítið í gangi, kommentin vilja ekki birtast sum hver.

Saeunn sagði...

ok... skrítið :/ hmmm

hannakj sagði...

ferlega skemmtileg síða!!! þú bara sniðug að rédda þér svarta pp með blekið!