Næsta opna er um fæðingu Guðjóns Vals
Ég var ekki sátt við hana í upphafi en bætti aðeins á hana. Eftir að ég bætti á hana varð ég pínu sáttari en ég gæti gert svo miklu betur ef ég myndi gera hana upp á nýtt en eins og ég saði áður að þá ætla ég ekki að endurgera síðurnar mínar.
Allir 5 pp er úr Studio K línunni frá K&Company
Blómin eru niðurklipptur borði úr rúmfatalagernum
Bláir borðar
Kósar
Brads
Stafastimplar
Stafalímmiðar
Dósaflipar
Engin ummæli:
Skrifa ummæli