Ég var með í svona hermikráku leik.
Virkar svona eins og hvísluleikurinn... ein fær síðu senda og hún á að herma eftir henni og senda svo sína síðu áfram á þá næstu og hún hermir eftir þeirri síðu og koll af kolli.
Þegar allir eru búnir þá eru allar síðurnar sýndar og ekkert smá gaman að sjá hvað fyrsta síðan er frábrugðin þeirri síðustu :)
Þetta var mín hermikrákusíða, ég og Hilmar að leika okkur í snjónum í Noregi.
1 ummæli:
æði, svo sætar svona snjósíður! :)
Skrifa ummæli