fimmtudagur, 12. apríl 2007

Fjölskyldan saman


Eftir tæplega eins árs hlé gerði ég þessa síðu.

Þetta er 12x12 síða (sem er þá 30,5 cm x 30,5 cm)
5 mismunandi pp ~ Hvíti fylgir oft í albúmum, ljósgræni er frá Bazzill Basics en man ekki með hina 3 (Ég keypti mér eitthvað pp kitt með 12 mismunandi pp örkum, þeir eru allir úr því kitti.)
Grænn borði
Flipar af coce dós
Stafalímmiðar

Svart Brads
Prentaði svo nöfnin bara úr prentaranum


pp = pappír

Bazzill Basics Paper Cardstock er einn af mínum uppáhalds pp
http://www.bazzillbasics.com

Hægt er að klikka á myndina til að sjá hana stærri

Engin ummæli: