fimmtudagur, 12. apríl 2007

Útigarpur


Ég hef aldrei verið neitt svakalega ánægð með þessa síðu en ég tók þá ákvörðun þegar ég byrjaði að ég myndi ekki endurgera síðurnar mínar.... kannski bæta einhverju á þær en ekki skemma þær til að gera nýjar.



Það er bara skemmtilegra að sjá hvernig hlutirnir hjá manni þróast.
Þessar myndir eru teknar af Viktori á litla leikskólanum fyrir utan blokkina í Asparfelli.
Í litla vasanum sem ég bjó til er svo pínu journal

Þetta er 12x12 opna (sem er þá 30,5 cm x 30,5 cm hvor síðan)


Hvítur bakgrunnspp, Rauður Bazzill Basic og 2 pp úr Studio K línunni frá K&Company
Stafalímmiðar
Kósar
Borðar


http://www.kandcompany.com
pp = pappír
Hægt er að klikka á myndina til að sjá hana stærri

Engin ummæli: