miðvikudagur, 18. apríl 2007

Bréfpoka albúm




Ég gerði lítið albúm úr brúnum bréfpokum og gaf tengdó í jólagjöf.


Ég gleymdi að taka myndir af því þegar ég var búin með það en ég tók myndir af því þegar ég var búin að hnýta það saman og gera 3 opnur.


















Engin ummæli: