sunnudagur, 29. apríl 2007

Fermingar kassi



Ég gerði þennan kassa fyrir Blóaval í Keflavík


Það var happdrætti hjá þeim í kringum fermingarnar....


Fermingarbörnin gátu fyllt út miða sem þau fengu hjá Blómaval þegar þau versluðu þar og sett í þennan kassa... svo verður/var dregin út fartölva fyrir eitt heppið fermingarbarn.


1 ummæli:

MagZ Mjuka sagði...

Geggjaður og flottur þessi pappír! :)