fimmtudagur, 12. apríl 2007

Sybbinn Prins

Þessa opnu gerði ég á framhaldsnámskeiðinu sem ég fór á 18.okt 2005

Ég var gjörsamlega tóm í hausnum og átti alveg rosalega erfitt með að gera þessa opnu. Ég aftur á móti skoðaði allt hjá öllum hinum og renndi í gengum öll albúmin sem leiðbeinandinn var með til og skemmti mér konunglega :)


Þetta er 12x12 opna (sem er þá 30,5 cm x 30,5 cm hvor síðan)
Pakgrunnspp er úr Studio K línunni frá K&Company
pp & cardstock, man ekki hvaðan
Útklippt Bangsamynd
Charmed plaques - járnplattar m myndum frá Making Memories
Metal orð frá Makin memories
Kósar



http://www.kandcompany.com

http://www.makingmemories.com

pp = pappír

Hægt er að klikka á myndina til að sjá hana stærri

1 ummæli:

hannakj sagði...

voða sæt opna. svo gaman að sjá gamalt og skrappstíllinn okkar er búið að breytast í síðustu árin.